Mynd brennd í laserprentara eftir venjulegri ljósmynd. Hægt er að nota allar ljósmyndir, hvort sem það eru símamyndir eða myndir teknar á myndavélar. Besta útkoman er þegar myndir eru bjartar, þ.e lýsingin er góð. Myndirnar eru prentaðar á 3 mm birkikrossvið.
Hægt er að prenta hvaða stærð sem er upp að 27x49 cm.
Ef að myndin sem á að prenta passar ekki í stöðluðu stærðinar sem boðið er uppá þarf að senda fyrirspurn á pes@pes.is
Hægt er að lakka myndirnar fyrir 2000 kr aukalega.
Afgreiðslutími á mynd er 1-2 virkir dagar