Verkstæðið
Við erum með fullbúið trésmíðaverkstæði og getum smíðað nánast hvað sem er.
Höfum m.a. verið að smíða:
- Borðplötur úr íslenskum við
- Verðlaunagripi
- Leiðismerkingar og krossa
- Ýmsa álhluti í farartæki
- Skilti og merkingar
Við eigum tölvustýrðarn CNC fræasara, þrívíddarskanna og laserprentara auk allra helstu trésmíðaverkfæra.
Endilega hafið samband og kannið hvaða möguleikar eru í boði í síma 566-6667, tölvupósti pes@pes.is eða með skilaboðum á Facebook.