Gömlu útihúsin urðu að vélaverkstæði

Í gömlu gripahúsunum á Finnsstöðum í Eiðaþinghá er núna rekið Vélaverkstæði Svans. Orðspor fyrirtækisins er gott enda leita vinnuvélaeigendur og bændur utan Austurlands þangað eftir aðstoð. Eigandinn hefur áhuga á gömlum dráttarvélum og bílum og á sér þann draum að reisa safn sem byggir á tækjum sem hann hefur gert upp.

Lesa meira

Mikilvægt að sjá viðbrögðin beint frá kúnnanum

Ölstofa Asks á Egilsstöðum hefur vakið nokkra athygli síðan hún var opnuð í byrjun apríl. Þar eru lögð áhersla á afurðir Austra brugghúss sem er í sama húsnæði. Bruggmeistarinn segir nándina góða til að styrkja sambandið við viðskiptavinina.

Lesa meira

VA áfram en ME úr leik

Lið Verkmenntaskóla Austurlands er komið í aðra umferð spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur en Menntaskólinn á Egilsstöðum er úr leik.

Lesa meira

Austfirðingur ársins 2018

Ellefu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2018. Kosning er hafin og stendur til miðnættis miðvikudagsins 16. janúar.

Lesa meira

Hver er Austfirðingur ársins 2018?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu.

Lesa meira

Glímubrögðin hafa nýst í dyravörslu

Ásmundur Hálfdán Ásmundsson frá Reyðarfirði var kosinn glímumaður ársins ásamt Kristínu Emblu Guðjónsdóttur af Glímusambandsins Íslands á dögunu, en bæði keppa þau undir merkjum UÍA. Ásmundur er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar