• Yfirheyrslan: Myndi elda hreindýrabollur fyrir Da Vinci, Jane Austin og Rosu Parks

  Yfirheyrslan: Myndi elda hreindýrabollur fyrir Da Vinci, Jane Austin og Rosu Parks

  Norðfirðingurinn Karen Ragnarsdóttir Malmquist er nýflutt aftur í heimahagana eftir margra ára dvöl í burtu. Í haust tók hún við starfi aðstoðarskólameistara Verkmenntaskóla Austurlands. Karen er í yfirheyrslu vikunnar.

  Lesa meira...

 • Helgin: Fyrsta afmælisveisla Einherja í 70 ár

  Helgin: Fyrsta afmælisveisla Einherja í 70 ár

  Haldið verður upp á 90 ára afmæli UMF Einherja á Vopnafirði á morgun. Mikil vinna hefur verið lögð í að skrásetja sögu félagsins og meðal annars verður ný heimildamynd frumsýnd á hátíðinni. Aðventustemming er annars áberandi á Austurlandi um helgina.

  Lesa meira...

 • Krefjandi verk að leggja ljósleiðarann til Mjóafjarðar

  Krefjandi verk að leggja ljósleiðarann til Mjóafjarðar

  Vandasamt og erfitt var að leggja ljósleiðara og rafstreng frá Seyðisfirði til Mjóafjarðar. Enn er eftir að klára rafstrenginn á erfiðasta hluta leiðarinnar en þegar það verður gert næsta sumar fá Mjófirðingar þriggja fasa rafmagn.

  Lesa meira...

 • Góð kaup eða flumbrugangur?

  Góð kaup eða flumbrugangur?

  Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfesti á fundi sínum í síðustu viku kaup sveitarfélagsins á húsinu að Búðareyri 2 á Reyðarfirði. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn kaupunum og sögðu ekki nægjanleg gögn liggja fyrir. Aðrir sögðu brýnt að bæta úr húsnæðisþörf bæjarskrifstofanna og um væri að ræða eign á besta stað á góðu verði.

  Lesa meira...

Umræðan

„My husband…

„My husband…
Ef einhverjum finnst það verra að ég byrji á útlensku vil ég rifja það upp að þegar „Landinn“ fór hringinn í haust spjallaði Gísli bara við Vinný um Stúdíó síló; allur búturinn héðan á ensku sem ég held að hafi hvergi verið annarsstaðar. Bara flott.

Lesa meira...

Aldarafmæli á Eiðum

Aldarafmæli á Eiðum

Á fögrum haustdögum, 18.-20. október síðastliðinn, var hátíð á Eiðum í tilefni þess að nákvæmlega ein öld var liðin síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn.

Lesa meira...

Hinsegin Austurland

Hinsegin Austurland

Nýverið voru þættirnir Svona fólk sýndir á RÚV og hlutu mikla athygli. Þættirnir fjalla um sögu homma og lesbía á Íslandi og réttindabaráttu undangenginna áratuga. Á þessum tíma hefur samfélagið svo sannarlega breyst til hins betra og við stefnum í rétta átt þó enn séu hópar hinsegin fólks komnir mun skemur á veg í sinni baráttu en hommar og lesbíur.

Lesa meira...

Fréttir

Helgin: Fyrsta afmælisveisla Einherja í 70 ár

Helgin: Fyrsta afmælisveisla Einherja í 70 ár
Haldið verður upp á 90 ára afmæli UMF Einherja á Vopnafirði á morgun. Mikil vinna hefur verið lögð í að skrásetja sögu félagsins og meðal annars verður ný heimildamynd frumsýnd á hátíðinni. Aðventustemming er annars áberandi á Austurlandi um helgina.

Lesa meira...

Krefjandi verk að leggja ljósleiðarann til Mjóafjarðar

Krefjandi verk að leggja ljósleiðarann til Mjóafjarðar
Vandasamt og erfitt var að leggja ljósleiðara og rafstreng frá Seyðisfirði til Mjóafjarðar. Enn er eftir að klára rafstrenginn á erfiðasta hluta leiðarinnar en þegar það verður gert næsta sumar fá Mjófirðingar þriggja fasa rafmagn.

Lesa meira...

Góð kaup eða flumbrugangur?

Góð kaup eða flumbrugangur?
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfesti á fundi sínum í síðustu viku kaup sveitarfélagsins á húsinu að Búðareyri 2 á Reyðarfirði. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu atkvæði gegn kaupunum og sögðu ekki nægjanleg gögn liggja fyrir. Aðrir sögðu brýnt að bæta úr húsnæðisþörf bæjarskrifstofanna og um væri að ræða eign á besta stað á góðu verði.

Lesa meira...

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga í nýju sveitarfélagi sameinað

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaga í nýju sveitarfélagi sameinað
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Fljótsdalshéraði, Borgarfirði eystra, Seyðisfirði og Djúpavogshreppi hafa sameinast í eitt í kjölfar niðurstöðu sameiningarkosningar í sveitarfélögunum fjórum.

Lesa meira...

Lífið

Yfirheyrslan: Myndi elda hreindýrabollur fyrir Da Vinci, Jane Austin og Rosu Parks

Yfirheyrslan: Myndi elda hreindýrabollur fyrir Da Vinci, Jane Austin og Rosu Parks

Norðfirðingurinn Karen Ragnarsdóttir Malmquist er nýflutt aftur í heimahagana eftir margra ára dvöl í burtu. Í haust tók hún við starfi aðstoðarskólameistara Verkmenntaskóla Austurlands. Karen er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira...

Afmæli, ljósleiðari og byggðastefna

Afmæli, ljósleiðari og byggðastefna

Sigfús Vilhjálmsson á Brekku í Mjóafirði varð 75 ára 28. nóvember. Í tilefni dagsins fór hann á bingó á Egilsstöðum, þar sem hann hreppti vænan vinning. Ekki er sjálfgefið að fært sé á milli Egilsstaða og Brekku á þessum árstíma og ýmsir hafa á orði að vegurinn sé oftast lokaður frá því í sláturtíð og fram á sauðburð.

Lesa meira...

Jólasjóður

Jólasjóður
Jólasjóður með fjárhagsaðstoð hefur verið starfræktur um nokkurt skeið á Fljótsdalshéraði, Borgarfirði, Djúpavogi, Seyðisfirði og Vopnafirði og er gott samstarf í kringum sjóðinn.

Lesa meira...

Yfirheyrslan: „Ég hef yfirsýn á við ánamaðk"

Yfirheyrslan: „Ég hef yfirsýn á við ánamaðk

Listamaðurinn og leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson flutti ásamt konu sinni Kötlu Rut Pétursdóttur á Seyðisfjörð í byrjun síðasta sumars. Þau vinna nú á fullu við uppsetningu á nýju íslensku leikverki sem heitir Skarfur og er eftir Kolbein sjálfan. Verkið verður frumsýnt á Seyðisfirði á næsta ári. Leikverkið Kolbeinn er í yfirheyrslu vikunnar

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur í efsta sætið

Körfubolti: Höttur í efsta sætið
Höttur trónir á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir að hafa orðið fyrsta liðið til að vinna Hamar í vetur. Liðin tvö berjast við Breiðablik um efsta sætið sem í lok leiktíðar veitir sæti beint í úrvalsdeild.

Lesa meira...

Blak: Fullt hús gegn Álftanesi

Blak: Fullt hús gegn Álftanesi
Kvennalið Þróttar í blaki vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni þegar liðið lagði Álftanes á heimavelli um helgina. Karlaliðið komst í annað sæti Mizunu-deildarinnar með að vinna báða leiki sína gegn Álftanesi.

Lesa meira...

Höttur með meistaraflokkslið kvenna í körfu

Höttur með meistaraflokkslið kvenna í körfu
Höttur sendir nú í vetur sitt fyrsta meistaraflokkslið til keppni á Íslandsmóti kvenna í körfuknattleik. Þjálfari var ráðinn í ágúst og fleiri mættu til æfinga en búist var við. Liðið lék sína fyrstu leiki í 2. deild á Hvammstanga nú um helgina.

Lesa meira...

Stefnan á að gefa efnilegum heimamönnum tækifæri

Stefnan á að gefa efnilegum heimamönnum tækifæri
Staðfest hefur verið að Dragan Stojanovic verði áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjarðabyggð í knattspyrnu. Stefna félagsins er að byggja leikmannahópinn meira upp á uppöldum leikmönnum.

Lesa meira...

Umræðan

„My husband…

„My husband…
Ef einhverjum finnst það verra að ég byrji á útlensku vil ég rifja það upp að þegar „Landinn“ fór hringinn í haust spjallaði Gísli bara við Vinný um Stúdíó síló; allur búturinn héðan á ensku sem ég held að hafi hvergi verið annarsstaðar. Bara flott.

Lesa meira...

Aldarafmæli á Eiðum

Aldarafmæli á Eiðum

Á fögrum haustdögum, 18.-20. október síðastliðinn, var hátíð á Eiðum í tilefni þess að nákvæmlega ein öld var liðin síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn.

Lesa meira...

Hinsegin Austurland

Hinsegin Austurland

Nýverið voru þættirnir Svona fólk sýndir á RÚV og hlutu mikla athygli. Þættirnir fjalla um sögu homma og lesbía á Íslandi og réttindabaráttu undangenginna áratuga. Á þessum tíma hefur samfélagið svo sannarlega breyst til hins betra og við stefnum í rétta átt þó enn séu hópar hinsegin fólks komnir mun skemur á veg í sinni baráttu en hommar og lesbíur.

Lesa meira...

Markvissar aðgerðir til að bæta umsýslu jarða og landnýtingu

Markvissar aðgerðir til að bæta umsýslu jarða og landnýtingu

Þingflokkur Framsóknar setur jarðamál í forgang á þessu þingi með þingsályktunartillögu og með frumkvæði að reglulegri umræðu um jarðir og landnýtingu í þingsal.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar