Umræðan

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira...

Blá lítil bók

Blá lítil bók
Fyrir nákvæmlega ári fengum við skötuhjú þær stórkostlegu fréttir að annað okkar hefði unnið í happadrætti. Ekki venjulegu happadrætti reyndar, það voru engir fjármunir í spilinu. Vinningurinn var ekki af verri endanum, lítil, blá bók sem táknar frelsið sjálft. Við vorum bæði orðnir íslenskir ríkisborgarar.

Lesa meira...

Læknar á landsbyggðinni

Læknar á landsbyggðinni
Í lok apríl var haldinn íbúafundur á Borgarfirði eystri um heilbrigðismál. Aðaltilgangur fundarins var að ræða hvernig hægt væri að styðja við viðbragðshóp staðarins, sem sárvantar bakland. Ýmislegt fleira kom fram á fundinum sem varpar ljósi á hvernig heilbrigðisþjónusta er í hinum dreifðu byggðum.

Lesa meira...

Fréttir

Betri svefn til Bandaríkjanna

Betri svefn til Bandaríkjanna
Norðfirðingurinn Erla Björnsdóttir stofnaði fyrirtækið Betri svefn árið 2013, eftir að hafa tekið þátt í Gullegginu, árlegri frumkvöðlakeppni á vegum Icelandic Startups. Núna, sex árum síðar, er fyrirtækið komið í samstarf við bandaríska fyrirtækið Fusion Health, sem sérhæfir sig í svefnvandamálum þar í landi.

Lesa meira...

Ari Allansson ráðinn forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar

Ari Allansson ráðinn forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar
Ari Alansson hefur verið ráðinn forstöðumaður Menningarstofu Fjarðabyggðar. Alls sóttu tíu einstaklingar um stöðuna.

Lesa meira...

Grátlegt ef leyfisumsóknir falla niður eftir áralangt ferli vegna manneklu

Grátlegt ef leyfisumsóknir falla niður eftir áralangt ferli vegna manneklu
Ekki er enn að fullu ljóst hvaða áhrif nýsamþykkt lög um fiskeldi hafa á starfsemi austfirskra fiskeldisfyrirtækja. Framkvæmdastjóri Laxa segir grátlegt ef fyrirtæki þurfi að hefja ferli sitt upp á nýtt vegna manneklu í stofnunum.

Lesa meira...

Vistvæn breyting hjá Húsi Handanna

Vistvæn breyting hjá Húsi Handanna

Töluverðar breytingar standa fyrir hjá Húsi Handanna á Egilsstöðum sem rekja má til eflingu stafrænnar upplýsingagjafar og breyttra neysluhátta landans. Lögð verður áhersla á vistvænar vörur í versluninni.

Lesa meira...

Lífið

„Mér þykir ásatrúin áhugaverð og spennandi“

„Mér þykir ásatrúin áhugaverð og spennandi“
„Bekkjarfélagar mínir voru ekkert að pæla mikið í þessu. Ég er öðruvísi og þeir eru vanir því, ég haf alltaf farið mínar eigin leiðir,” segir Snjólfur Björgvinsson á Reyðarfirði, en hann mun gangast undir siðfestuathöfn á vegum Ásatrúarfélagsins um verslunarmannahelgina.

Lesa meira...

Ævintýragjarnir flugkappar lentu á Egilsstöðum – Myndir

Ævintýragjarnir flugkappar lentu á Egilsstöðum – Myndir
Ævintýragjarnir flugkappar á fimm flugvélum og þyrlu lentu á Egilsstaðaflugvelli laust fyrir klukkan þrjú í dag. Ferð hópsins er heitið frá Bretlandi til Norður-Ameríku, í gegnum Ísland, Færeyjar og Grænland í kjölfar ferjuflugmanna úr seinna stríði. Flugmennirnir eru líka í keppni sín á milli.

Lesa meira...

Á fætur í Fjarðabyggð: Sama fólkið kemur aftur og aftur

Á fætur í Fjarðabyggð: Sama fólkið kemur aftur og aftur
„Að sjálfsögðu pöntuðum við góða veðrið fyrir gönguvikuna og það gekk eftir. Ekki er heldur annað að sjá í kortunum en bongóblíðu á næstunni,” segir Sævar Guðjónsson, einn þeirra sem stendur að gönguvikunni „Á fætur í Fjarðabyggð” sem hófst á laugardaginn.

Lesa meira...

Helgin; Skógardagurinn mikli, Enn gerum við gagn og fleira

Helgin; Skógardagurinn mikli, Enn gerum við gagn og fleira
„Ég hef enga trú á öðru en að góða veðrið flýti sér aðeins,” segir Bergrún Arna Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður í Hallormsstað, um Skógardaginn mikla sem haldinn verður á morgun.

Lesa meira...

Íþróttir

Fjórir austfirskir Íslandsmeistarar í frjálsíþróttum

Fjórir austfirskir Íslandsmeistarar í frjálsíþróttum
Fjórir keppendur á vegum UÍA hafa að undanförnu orðið Íslandsmeistarar í frjálsíþróttum. Austfirskt íþróttafólk hefur að auki bætt sig verulega á þeim Meistaramótum Íslands í frjálsíþróttum sem búin eru.

Lesa meira...

UÍA býður Austfirðingum á Landsmót 50+

UÍA býður Austfirðingum á Landsmót 50+
Stjórn Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands hefur ákveðið að fella niður skráningargjöld fyrir þátttakendur af sambandssvæðinu á Landsmót UMFÍ 50 ára og eldri sem haldið verður í Neskaupstað 28. – 30. júní næstkomandi. Undirbúningi mótsins miðar vel.

Lesa meira...

Knattspyrna: Settu sér markmið um að vinna 8-0 – Myndir

Knattspyrna: Settu sér markmið um að vinna 8-0 – Myndir
Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis vann á sunnudag 8-0 stórsigur á Leikni Reykjavík í annarri deild kvenna í knattspyrnu en liðin léku á Reyðarfirði. Fyrirliði liðsins segist hafa fulla trú á að liðið geti blandað sér í toppbaráttu deildarinnar.

Lesa meira...

„Ætla upp að Fardagafossi með nýjan ferðafélaga á hverjum degi í vikunni“

„Ætla upp að Fardagafossi með nýjan ferðafélaga á hverjum degi í vikunni“

Nú stendur yfir Hreyfivika UMFÍ með fjölbreyttri dagskrá útum allt Austurland. Hildur Bergsdóttir er boðberi hreyfingar á vegum UMFÍ og tekur það hlutverk alvarlega.

Lesa meira...

Umræðan

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Þögull meirihluti vegur ekkert upp á móti frekum minnihluta

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir flutti hátíðarræðu í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum á 17. júní. Þar hvatti hún gesti til að stíga í átt að kærleiksríkara samfélagi sem ekki byggir á veraldlegum eignum heldur raunverulegum gildum.

Lesa meira...

Blá lítil bók

Blá lítil bók
Fyrir nákvæmlega ári fengum við skötuhjú þær stórkostlegu fréttir að annað okkar hefði unnið í happadrætti. Ekki venjulegu happadrætti reyndar, það voru engir fjármunir í spilinu. Vinningurinn var ekki af verri endanum, lítil, blá bók sem táknar frelsið sjálft. Við vorum bæði orðnir íslenskir ríkisborgarar.

Lesa meira...

Læknar á landsbyggðinni

Læknar á landsbyggðinni
Í lok apríl var haldinn íbúafundur á Borgarfirði eystri um heilbrigðismál. Aðaltilgangur fundarins var að ræða hvernig hægt væri að styðja við viðbragðshóp staðarins, sem sárvantar bakland. Ýmislegt fleira kom fram á fundinum sem varpar ljósi á hvernig heilbrigðisþjónusta er í hinum dreifðu byggðum.

Lesa meira...

Samfélagssmiðja opnar í Blómabæjarhúsinu

Samfélagssmiðja opnar í Blómabæjarhúsinu
Vorið 2017 auglýsti Norræna ráðherranefndin, á heimasíðu Skipulagsstofnunar, til umsóknar þátttöku í verkefni á vegum nefndarinnar. Bar verkefnið þann hógværa titil „Attractive Towns. Green redevelopment and competitiveness in Nordic urban regions. Towns that provide a good life for all.“ Sneri verkefnið að því að efla litla og meðalstóra bæi á Norðurlöndunum. Meginmarkmiðið með verkefninu var að móta sameiginlega norræna stefnu um hvernig þessir bæir gætu orðið meira aðlaðandi með þróun líflegs og sjálfbærs þéttbýlis með því að hafa að leiðarljósi Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar