Umræðan

Hringvegur á Mið-Austurlandi

Hringvegur á Mið-Austurlandi
Með bréfi dags. 21. september 2017 skipaði þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verkefnishóp um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng. Göngin hafa það hlutverk að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar, styrkja byggð og atvinnulíf á Seyðisfirði og á Austurlandi öllu.

Lesa meira...

Hvernig gat þetta gerst?

Hvernig gat þetta gerst?
Í sögutímum og þegar ég lærði um helförina skildi ég ekki hvernig hún gat gerst. Þegar ég las dagbók Önnu Frank og horfði á bíómyndir um þennan tíma skildi ég það ekkert frekar. Ég skildi ekki hvernig svona mikil illska gat orðið ofan á, hvers vegna enginn stoppaði þetta, hvernig lifði fólk bara lífinu vitandi hvað var að gerast!? En ég huggaði mig við að þetta myndi aldrei gerast aftur, upplýsingaflæði væri orðið meira, alþjóðasamtök stofnuð til að koma í veg fyrir það og reynslunni ríkara myndi mannkynið sjá hvað væri í uppsiglingu og koma í veg fyrir að ámóta hryllingur gæti endurtekið sig.

Lesa meira...

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr
Í byrjun mánaðarins var kynnt fyrir Norrænu ráðherranefndinni ný skýrsla frá Nordregio, stofnun um norrænar byggðarannsóknir. Skýrslan fjallar um aukna hættu á að ungmenni í dreifbýli verði hornreka í samfélaginu, falli úr skóla og þrói með sér andleg vandamál. Skýrslan er ítarleg, byggir á opinberri tölfræði og rannsóknum á mennta-, félags-, heilbrigðis- og atvinnukerfum landanna. Stóra vandamálið er dregið saman í eina setningu í lokaorðum skýrslunnar: „Ungt fólk í dreifbýli á Norðurlöndunum dregst aftur úr samanborið við jafnaldra í þéttbýlinu.“

Lesa meira...

Fréttir

Makríllinn feitari og fyrr á ferðinni en undanfarin ár

Makríllinn feitari og fyrr á ferðinni en undanfarin ár

Makrílvertíðin í ár hefur gengið með miklum ágætum að sögn þeirra Friðriks Mars Guðmundssonar og Kjartans Reynissonar hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira...

Icelandair vill hraða uppbyggingu á Egilsstaðaflugvelli

Icelandair vill hraða uppbyggingu á Egilsstaðaflugvelli
Icelandair Group telur hagkvæmast að byggja flugvöllinn á Egilsstöðum upp sem varaflugvöll fyrir Keflavíkurflugvöll. Félagið varar hins vegar við hugmyndum um gjaldtöku til uppbyggingar varavöllum.

Lesa meira...

Tækifæri til að spyrja heilbrigðisráðherra beint út

Tækifæri til að spyrja heilbrigðisráðherra beint út
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er væntanleg austur á land á fimmtudag til að kynna heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Ráðherra ásamt fleirum mun þá sitja fyrir svörum um stefnuna á opnum fundi.

Lesa meira...

Heyskapur sækist hægt á Borgarfirði

Heyskapur sækist hægt á Borgarfirði

Heyskapur hefur ekki gengið vel á Borgarfirði í sumar í vætutíðinni. Jón Sigmar Sigmarsson bóndi á Desjarmýri í Borgarfirði segist vonast til að bændur geti heyjað meira á næstu vikum en staðan sé ekki nógu góð.

Lesa meira...

Lífið

„Stelpur geta líka skotið“

„Stelpur geta líka skotið“
Tæplega 30 konur mættu á kynningarkvöld á svæði Skotfélags Austurlands (Skaust) í Eyvindarárdal í síðustu viku. Kvöldið fór fram úr björtustu vonum skipuleggjenda. Hugur er því í hópnum til að standa fyrir fleiri viðburðum svo að konur haldi áfram að hittast og skjóta úr byssum.

Lesa meira...

„Fólk grípur pennann um leið og það veit hvað er í gangi“

„Fólk grípur pennann um leið og það veit hvað er í gangi“
Einar Hansberg Árnason er nú hálfnaður í hringferð sinni til að vekja athygli á átaki Unicef „Stöðvum feluleikinn“ þar sem barist er gegn ofbeldi á börnum á Íslandi. Einar skíðar, rær og hjólar í 36 sveitarfélögum hringinn í kringum landið og fer um Austfirði í dag.

Lesa meira...

Koss hrafnsins settur upp í Herðubreið

Koss hrafnsins settur upp í Herðubreið
Æfingar hafa nú staðið í viku á óperunni Koss hrafnsins, eða The Raven‘s Kiss, sem sýnd verður í fyrsta skipti hérlendis þegar hún verður sviðsett í Herðubreið á Seyðisfirði um helgina. Æfingar hafa staðið í rúma viku en í ýmis horn er að líta við uppsetninguna.

Lesa meira...

Helgin: Kraftakeppni reynir á alhliða styrk

Helgin: Kraftakeppni reynir á alhliða styrk
Kraftakeppnin Austfjarðatröllið hefst á Vopnafirði í kvöld og lýkur á Breiðdalsvík á sunnudag. Margir af sterkustu mönnum landsins taka þátt í keppninni sem reynir líkt og aðrar keppnir á alhliða styrk. Um helgina fer einnig fram gleðiganga á Seyðisfirði, partý í Berufirði og ný sýning opnar á Skriðuklaustri.

Lesa meira...

Íþróttir

Guðný Gréta Íslandsmeistari í bogfimi

Guðný Gréta Íslandsmeistari í bogfimi

Guðný Gréta Eyþórsdóttir frá Fossárdal í Berufirði vann í sumar Íslandsmeistaratitil í sveigboga kvenna.  

Lesa meira...

Ellefu marka leikur í Fjarðabyggð: Aldrei lent í svona leik

Ellefu marka leikur í Fjarðabyggð: Aldrei lent í svona leik
Ellefu mörk voru skoruð í leik Fjarðabyggðar og Kára í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag þegar liðin mættust í annarri deild karla í knattspyrnu. Fjarðabyggð skoraði sjö markanna en gestirnir fá Akranesi fjögur. Þjálfari Fjarðabyggðar segir leikinn hafa verið stórskemmtilegan en hann þurfi að fara yfir varnarleik síns liðs.

Lesa meira...

Tour de Ormurinn á morgun

Tour de Ormurinn á morgun
Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin á morgun í áttunda sinn. Vegfarendur á svonefndum Fljótsdalshring eru beðnir um að gæta varúðar þar sem hjólreiðafólkið verður á ferðinni.

Lesa meira...

Þurfa að treysta á hagstæð úrslit eftir tap gegn toppliðinu- Myndir

Þurfa að treysta á hagstæð úrslit eftir tap gegn toppliðinu- Myndir
Staða Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis í baráttunni um að komast upp úr annarri deild kvenna í knattspyrnu er orðin snúin eftir 0-2 tap gegn toppliði Völsungs í síðasta heimaleik sumarsins í gær.

Lesa meira...

Umræðan

Hringvegur á Mið-Austurlandi

Hringvegur á Mið-Austurlandi
Með bréfi dags. 21. september 2017 skipaði þáverandi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra verkefnishóp um undirbúning að ákvarðanatöku um Seyðisfjarðargöng. Göngin hafa það hlutverk að rjúfa vetrareinangrun Seyðisfjarðar, styrkja byggð og atvinnulíf á Seyðisfirði og á Austurlandi öllu.

Lesa meira...

Hvernig gat þetta gerst?

Hvernig gat þetta gerst?
Í sögutímum og þegar ég lærði um helförina skildi ég ekki hvernig hún gat gerst. Þegar ég las dagbók Önnu Frank og horfði á bíómyndir um þennan tíma skildi ég það ekkert frekar. Ég skildi ekki hvernig svona mikil illska gat orðið ofan á, hvers vegna enginn stoppaði þetta, hvernig lifði fólk bara lífinu vitandi hvað var að gerast!? En ég huggaði mig við að þetta myndi aldrei gerast aftur, upplýsingaflæði væri orðið meira, alþjóðasamtök stofnuð til að koma í veg fyrir það og reynslunni ríkara myndi mannkynið sjá hvað væri í uppsiglingu og koma í veg fyrir að ámóta hryllingur gæti endurtekið sig.

Lesa meira...

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr

Ungmenni í dreifbýli dragast aftur úr
Í byrjun mánaðarins var kynnt fyrir Norrænu ráðherranefndinni ný skýrsla frá Nordregio, stofnun um norrænar byggðarannsóknir. Skýrslan fjallar um aukna hættu á að ungmenni í dreifbýli verði hornreka í samfélaginu, falli úr skóla og þrói með sér andleg vandamál. Skýrslan er ítarleg, byggir á opinberri tölfræði og rannsóknum á mennta-, félags-, heilbrigðis- og atvinnukerfum landanna. Stóra vandamálið er dregið saman í eina setningu í lokaorðum skýrslunnar: „Ungt fólk í dreifbýli á Norðurlöndunum dregst aftur úr samanborið við jafnaldra í þéttbýlinu.“

Lesa meira...

Heiti húsa

Heiti húsa
Byrjum bara á lögunum.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar