• Fáir í salnum sem aldrei höfðu farið í andaglas

  Fáir í salnum sem aldrei höfðu farið í andaglas

  Forláta borð til að spila andaglas á var meðal þeirra gripa sem sýndir voru á Eiðum um helgina í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því að Alþýðuskólinn var settur í fyrsta sinn. Ýmsar sögur eru til frá fyrrum nemendum skólans af skilaboðum anda sem komu sér fyrir í glösunum.

  Lesa meira...

 • Sótti sjó í fjörðinn, fór á Youtube og sló inn: How to make salt

  Sótti sjó í fjörðinn, fór á Youtube og sló inn: How to make salt

  Birkir Helgason lenti í bílslysi fyrir nokkrum árum og var ráðlagt af lækni að leita sér að öðrum starfsvettvangi. Hann starfaði áður sem kokkur en leitaði ekki langt yfir skammt heldur út í fjörð. Þar nældi hann sér í sjó. Hann framleiðir nú salt með þremur bragðtegundum og var að bæta við kryddsmjöri í vöruúrval sitt.

  Lesa meira...

 • Sjálfbærni í Hallormstaðaskóla

  Sjálfbærni í Hallormstaðaskóla

  Námið í Hallormstaðaskóla hefur tekið miklum breytingum og leggur núna mikla áherlslu á sjálfbærni. Á morgun, þann 23. október heldur skólinn einmitt upp á Sjálfbærnidaginn og í tilefni dagsins verður haldið opið málþing. 

  Lesa meira...

 • Flutningabíll út af á Fjarðarheiði

  Flutningabíll út af á Fjarðarheiði

  Flutningabíll fór út af í Norðurbrún á Fjarðarheiði í morgunn. Engin slys urðu á fólki. Ferjan Norræna flýtti för sinni til og frá landinu vegna veðurs.

  Lesa meira...

Umræðan

Mikilvægar kosningar

Mikilvægar kosningar
Á laugardag verður kosið um sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Þetta eru mikilvægar kosningar.

Lesa meira...

Sameiningar sveitarfélaga: Er eftir einhverju að bíða?

Sameiningar sveitarfélaga: Er eftir einhverju að bíða?
Fjöldi krefjandi verkefna bíður nú sveitarfélaga á Íslandi við að þjónusta íbúa sína betur. Kröfurnar aukast sífellt. Mörg þeirra eiga erfitt með að mæta þeim. Sum geta það alls ekki. Tekjurnar duga ekki fyrir útgjöldum. Þau svara því ekki kröfum tímans verða undir og dæmast að lokum úr leik til búsetu. Stöðnun og óbreytanleiki, í síbreytilegu nútíma samfélagi, er stysta leiðin að endalokunum. Að vera á hliðarlínunni í skjóli horfa á en þiggja, vera ekki þátttakandi, getur ekki verið í boði mikið lengur.

Lesa meira...

Sameining?

Sameining?

Markaðssetningin á sameiningu Austurkragans er mér ekki að skapi. Markmið kynningarfunda var að vinna hugmyndinni fylgi en ekki að upplýsa, þetta voru hnitmiðaðir áróðursfundir. Mér fyndist eðlilegt að í hverjum byggðakjarna væri íbúafundur þar sem heimamenn skoðuðu málefnið frá sínum bæjardyrum. Frá Seyðisfirði reyni ég það.

Lesa meira...

Fréttir

Sjálfbærni í Hallormstaðaskóla

Sjálfbærni í Hallormstaðaskóla

Námið í Hallormstaðaskóla hefur tekið miklum breytingum og leggur núna mikla áherlslu á sjálfbærni. Á morgun, þann 23. október heldur skólinn einmitt upp á Sjálfbærnidaginn og í tilefni dagsins verður haldið opið málþing. 

Lesa meira...

Flutningabíll út af á Fjarðarheiði

Flutningabíll út af á Fjarðarheiði
Flutningabíll fór út af í Norðurbrún á Fjarðarheiði í morgunn. Engin slys urðu á fólki. Ferjan Norræna flýtti för sinni til og frá landinu vegna veðurs.

Lesa meira...

Tilraunir til ræktunar iðnaðarhamps í Berufirði vekja athygli ráðherra

Tilraunir til ræktunar iðnaðarhamps í Berufirði vekja athygli ráðherra
Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir athugandi að kanna hvort hægt sé að liðka regluverk til að gera ræktendum iðnaðarhamps auðveldara fyrir til að skapa verðmæti úr framleiðslu sinni. Ábúendur á bænum Gautavík í Berufirði hafa í sumar gert tilraunir með ræktun iðnaðarhamps.

Lesa meira...

Lægra verð skilar fleirum í flugið

Lægra verð skilar fleirum í flugið
Vopnfirðingar nýta sér í auknu mæli að fljúga til Akureyrar eftir að fargjöld þangað lækkuðu með nýjum samningi við ríkið í byrjun árs 2017. Flugið eru einu almenningssamgöngurnar sem íbúar staðarins hafa aðgang að.

Lesa meira...

Lífið

Fáir í salnum sem aldrei höfðu farið í andaglas

Fáir í salnum sem aldrei höfðu farið í andaglas
Forláta borð til að spila andaglas á var meðal þeirra gripa sem sýndir voru á Eiðum um helgina í tilefni þess að 100 ár voru liðin frá því að Alþýðuskólinn var settur í fyrsta sinn. Ýmsar sögur eru til frá fyrrum nemendum skólans af skilaboðum anda sem komu sér fyrir í glösunum.

Lesa meira...

Sótti sjó í fjörðinn, fór á Youtube og sló inn: How to make salt

Sótti sjó í fjörðinn, fór á Youtube og sló inn: How to make salt

Birkir Helgason lenti í bílslysi fyrir nokkrum árum og var ráðlagt af lækni að leita sér að öðrum starfsvettvangi. Hann starfaði áður sem kokkur en leitaði ekki langt yfir skammt heldur út í fjörð. Þar nældi hann sér í sjó. Hann framleiðir nú salt með þremur bragðtegundum og var að bæta við kryddsmjöri í vöruúrval sitt.

Lesa meira...

„Bjóst ekki við að selja fyrir svona mikið“

„Bjóst ekki við að selja fyrir svona mikið“
Árný Birna Eysteinsdóttir, tíu ára, afhenti í síðustu viku Krabbameinsfélagi Austurlands hátt í 150 þúsund krónur sem hún safnaði til styrktar félaginu með að selja muni sem hún hafði perlað.

Lesa meira...

Lína Langsokkur er táknmynd hinnar sterku stelpu

Lína Langsokkur er táknmynd hinnar sterku stelpu

Æfingar á Línu Langsokk eftir Astrid Lindgren eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Fljótdalshéraðs. Það fer að líða að frumsýningu en hún verður 5. Október.

Lesa meira...

Íþróttir

Þróttur vill endurskoða fyrirkomulag samæfinga í knattspyrnu

Þróttur vill endurskoða fyrirkomulag samæfinga í knattspyrnu
Stjórn knattspyrnudeildar Þróttar Neskaupstað hefur lagt til að fyrirkomulag samæfinga hjá yngri flokkum Fjarðabyggðar (YFF) í 5. og 6. flokki karla og kvenna í knattspyrnu verði endurskoðað. Framkvæmdastjóri Þróttar segir hugmyndirnar settar fram til sparnaðar en þær hafa ekki enn hlotið hljómgrunn annarra félaga í samstarfinu.

Lesa meira...

Körfubolti: Kærkomið að fá auka viku í undirbúninginn

Körfubolti: Kærkomið að fá auka viku í undirbúninginn
Þrír nýir erlendir leikmenn mæta til leiks með liði Hattar sem leikur sinn fyrsta leik á leiktíðinni í fyrstu deild karla í körfuknattleik þegar Sindri frá Höfn kemur í heimsókn í kvöld. Stefnan er sett á að vera annað af þeim tveimur liðum sem kemst upp úr deildinni og spilar í úrvaldsdeildinni að ári.

Lesa meira...

Hægt að venjast kuldanum en aldrei vindinum

Hægt að venjast kuldanum en aldrei vindinum
Þrír knattspyrnumenn frá karabíska eyríkinu Trinidad og Tobago spiluðu í sumar með Einherja í þriðju deild karla auk þess sem einn þeirra er þjálfari liðsins. Þeir segja Vopnafjörð hafa verið minni en þeir reiknuðu með en bæjarbúa hafa tekið þeim opnum örmum.

Lesa meira...

Mizunodeildin farin af stað

Mizunodeildin farin af stað
Fjórir leikir fóru fram í Mizunodeildinni í blaki um helgina. Karla og kvennalið Þróttar Neskaupstað tóku á móti núverandi Íslandsmeisturum KA og spiluðu liðin tvo leiki hvor. Karlalið Þróttar fór með sigur úr báðum sínum leikjum en kvennalið KA sigraði í sínum leikjum.

Lesa meira...

Umræðan

Mikilvægar kosningar

Mikilvægar kosningar
Á laugardag verður kosið um sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Þetta eru mikilvægar kosningar.

Lesa meira...

Sameiningar sveitarfélaga: Er eftir einhverju að bíða?

Sameiningar sveitarfélaga: Er eftir einhverju að bíða?
Fjöldi krefjandi verkefna bíður nú sveitarfélaga á Íslandi við að þjónusta íbúa sína betur. Kröfurnar aukast sífellt. Mörg þeirra eiga erfitt með að mæta þeim. Sum geta það alls ekki. Tekjurnar duga ekki fyrir útgjöldum. Þau svara því ekki kröfum tímans verða undir og dæmast að lokum úr leik til búsetu. Stöðnun og óbreytanleiki, í síbreytilegu nútíma samfélagi, er stysta leiðin að endalokunum. Að vera á hliðarlínunni í skjóli horfa á en þiggja, vera ekki þátttakandi, getur ekki verið í boði mikið lengur.

Lesa meira...

Sameining?

Sameining?

Markaðssetningin á sameiningu Austurkragans er mér ekki að skapi. Markmið kynningarfunda var að vinna hugmyndinni fylgi en ekki að upplýsa, þetta voru hnitmiðaðir áróðursfundir. Mér fyndist eðlilegt að í hverjum byggðakjarna væri íbúafundur þar sem heimamenn skoðuðu málefnið frá sínum bæjardyrum. Frá Seyðisfirði reyni ég það.

Lesa meira...

Segið já 26. október - Aukinn slagkraftur

Segið já 26. október - Aukinn slagkraftur
Ef sameining Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar verður samþykkt mun nýtt sveitarfélag hafa sterkari rödd og stöðu í samskiptum við ríkisvaldið og í samstarfi sveitarfélaga á landsvísu.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Baksneidd valhenda um Berufjörð

Baksneidd valhenda um Berufjörð
Erfiðlega hefur gengið að leggja nýjan veg yfir Berufjörð. Mikið sig hefur verið í landinu undir veginum og hann hreinlega sokkið.

Lesa meira...

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli

Háir leigubílareikningar Bæjarútgerðarinnar vöktu athygli
Yfirmenn á togurum Bæjarútgerðarinnar í Neskaupstað þurftu að beita ýmsum aðferðum til að manna skip sín í lok sjötta áratugarins. Þeir sem voru ráðnir fengu ekki alltaf langan fyrirvara til að gera sig ferðbúna.

Lesa meira...

Fánabarátta í Fjarðabyggð

Fánabarátta í Fjarðabyggð
„Þessi kosningabarátta er farin að taka á sig nýja mynd sem ég hef ekki séð áður í mínu kosningastússi,“ sagði Einar Már Sigurðsson, fyrrverandi þingmaður og frambjóðandi Fjarðalistans í framsöguræðu sinni á framboðsfundi á Breiðdalsvík í gærkvöldi.

Lesa meira...

Um kattahald á Egilsstöðum

Um kattahald á Egilsstöðum
Philip Vogler á Egilsstöðum er mikill áhugamaður um vísnagerð, svo mjög að sjálfur forseti Íslands hefur vísað til hans í ræðu.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar